Ţriđjudagur, 7. ágúst 2007
Fákurinn fagri.
Í dag, sídasta daginn minn í Kambódíu, mannadi ég mig upp í ad leigja mér skellinodru. Trúid mér, hún leit ekki neitt út eins og myndin sem tid sjáid med tessu bloggi. Eldgamalt skran med brotid afturljós og fallegar rispur á hlidunum. En tad skipti reyndar ekki neinu máli: Tetta var frábaer dagur, sérstaklega tegar ég fattadi ad ég er farin ad tekkja borgina nokkud vel, týndist bara tvisvar. Eftir frekar asnalega byrjun, vissi varla hvar ég átti ad kveikja á tólinu, var ég algjor vegadrottning, tókst meira ad segja ad setja alveg í fjórda gír einu sinni. Ekki sleamt midad vid ad tad eru naerri fjogur ár sídan ég keyrdi svona apparat sídast. Tók mig reyndar nokkra klukkutíma ad fatta almennilega hvernig átti ad skipta um gír, en tad var allt í lagi, var mjog sátt ad keyra á 20 (reyndar var mjog erfitt ad finna hvad ég var ad fara hratt tví ad hradamaelirinn var biladur líka). Kostadi litla 3 dollara ad leigja í heilan dag (plús um 5 dollara fyrir bensín). Vegirnir hérna í Phnom Penh eru algjor martrod, allir ad fara í allar áttir og mjog sjaldan sem fólk fer eftir skiltum/ljósum/eda hreinlega hvort ad einhver sé fyrir teim. Hérna er flautan notud sem oruggisteaki, í stadinn fyrir ad haega á sér á vegamótum tá flautar fólk stuttlega og gefur svo í. En tetta heppnadist alveg eins og í sogu, fyrir utan ad ég klessti smá utan í en tad sást ekki á hjólinu tar sem tad voru rispur út um allt. Ofan á tetta allt saman spurdu fólkid á leigunni ekki einu sinni um okuskírteini, bara vegabréf. Teim var greinilega alveg sama á medan ég borgadi. Tad eru meira ad segja nokkrir baejir á sudurstrondinni sem hafa bannad tad ad leigja túristum hjól tví ad tad var svo mikid um slys, held ad tad sé gód hugmynd. Allaveganna ad hafa meiri reglu á tessu ollu saman.
Phnom Penh er alveg einstok borg og er tad meira en víst ad ég mun heimsaekja hana aftur eins fljótt og haegt er. Fólkid frabaert, maturinn stórkostlegur, vedrid gott....gaeti bara ekki verid betra. En tví midur er tessu lokid í bili en ég fae smá gladning í lok tessarar miklu ferdar: Fae ad eyda heilum degi í Hong Kong. Fór í skóla tar í tvo ár 2002-2004 (Li Po Chun United World College) tannig ad ég get hitt gamla vini, skodad borgina og heimsótt gamla skólann minn. Gaeti varla bedid um betri lok á tessum mánudi.
En ég mun halda áfram ad skrifa tetta blogg trátt fyrir ad ég verdi ekki í Kambódíu, nóg er um ad tala um tetta ótrúlega land.
Lokakvedja frá Kambódíu!
Um bloggiđ
Kambódía
Tenglar
Annad
Hitt og tetta úr heiminum
- Li Po Chun United World College Gamli skólinn minn
Leiklist og thróunarverkefni
Upplýsingar um hugtakid thróunaradstod og hvernig leiklist er notud í tví sambandi
- Java Arts
- Epic Arts
- Cambodia Living Arts
- Khmer Arts Academy
- Sovanna Phum Theatre Leiklistarsamtok í Phom Penh
- Dance: The Spirit of Cambodia Mjog áhugavert dansverkefni og fullt af odrum upplysingum
- Theatre for Development Útskýring á hugtakinu
- Leiklist og thróunaradstod Svipud grein og ad ofan
- Grein frá UNICEF Orlítil grein
Kambódía
Allskonar upplýsingar um Kambódíu
- Bophana Heimildasafn um Kambódíu
- The Cambodian Genocide Program Samtok í Yale University
- Grein úr The Statesman Grein um lífid í Kambódíu eftir Khmer Rouge
- Grunnupplýsingar Grein á Wikipedia
- Amrita Performing Arts Samtokin sem ég vinn med
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.