Sunnudagur, 5. ágúst 2007
Sovanna Phum og Bophana
Yfirleitt er sýningin um klukkutími og eru sýningarnar alltaf í haesta gaedaflokki, vandadar og vel skipulagdar. En á fostudaginn kom svolítid óvaent uppá: tad byrjadi ad rigna. Vill benda á ad ég er ekki ad tala um smá dropa heldur algjora dembu plús rok, í midri sýningu. Fyrir utan fyrstu augnablikin tegar ég hélt hreinlega ad húsid myndi hrynja í kringum okkur og tónlistarmennirnir hverfa í bylnum tá gerdi tetta sýninguna enntá betri. Ekki bara vegna tess hversu ótrúlegt andrúmloftid var og hvernig rigningin (eins og gotuhljódin) gerdu sýninguna bara betri, heldur vegna tess hversu fljótt og vel umsjónamenn sýningarinnar reddudu hlutunum. Á fimm mínútum voru teir búnir ad skutla tónlistarmonnunum upp á svid, faera allar skellinodrurnar á bílasteadinu og hengja upp plast varnir á svidinu svo ad tad myndi ekki leka á svidid. Tetta eru alvoru listamenn: sem láta ekkert stoppa sig tegar sýningin er byrjud. Ofan á allt tetta sá ekki á donsurunum, teir donsudu af lífi og sál og létu tetta ekki á sig fá. Frábaert.
Á laugardaginn gerdist ég sek um ad fara ad versla, eitthvad sem ég hef reynt ad fordast hingad til. Hef alltaf verid meira fyrir upplifanir sem tengjast ekki tví ad kaupa nýjan bol, en tad góda vid Phnom Penh er ad tad eitt ad fara versla er upplifun út af fyrir sig. Markadirnir hérna eru fjolmargir og allir ólíkir. En uppáhaldid verdur ad vera rússneski markadurinn (Psah Tuol Tom Puong). Hann má finna í hjarta borgarinnar og tar er heagt ad kaupa allt! Já, ég meina tad allt. Húsgogn, fot, geisladiska, skraut, kort og ég veit ekki hvad og hvad. Í midjunni er sídan stadur til tess ad borda, heagt er ad láta sauma á sig fot, kaupa í matinn og (mitt uppáhald) nóg af bílaskrani og varahlutum til ad opna 10 verkstaedi, hugsa alltaf um pabba tegar ég sé svona, held ad hann hefdi mikid gaman af. Keypti svona hitt og tetta s.s. póstkort, prjóna (til ad borda med), nokkrar bíómyndir (audvitad) og kort af Phnom Penh (naudsynlegt).
Seinna tennan dag eyddi ég sídan tremur tímum í Bophana, mikil uppgotvun sem ég vildi ad ég hefdi vitad af fyrr í ferdinni. Tessi mistod hefur tad ad markmidi ad safna saman eins morgum vídeóklippum, sjónvarpstáttum og heimildarmyndum um Kamódíú og haegt er. Midstodin opnadi í desember 2006 og nú tegar er alveg urmull af klippum sem skemmtilegt er ad skoda, frá 1920 til dagsins í dag. Áhugaverdast var ad sjá klippurnar frá borgarastyrjoldinni, tvílíkt og annad eins: 12 ára born med rifla, fólk í fangabúdum og sveltandi almúginn. Meali sterklega med vefsídunni sem ég mun setja upp rétt í tessu.
En nú er tessari stórferd ad verda lokid, ég bara trúi tví ekki. Tetta er búid ad vera alltof stutt. Ég lofa nú samt ad skrifa eina fearslu í vidbót ádur en ég fer, tannig ad tessu er ekki alveg lokid.
Um bloggiđ
Kambódía
Tenglar
Annad
Hitt og tetta úr heiminum
- Li Po Chun United World College Gamli skólinn minn
Leiklist og thróunarverkefni
Upplýsingar um hugtakid thróunaradstod og hvernig leiklist er notud í tví sambandi
- Java Arts
- Epic Arts
- Cambodia Living Arts
- Khmer Arts Academy
- Sovanna Phum Theatre Leiklistarsamtok í Phom Penh
- Dance: The Spirit of Cambodia Mjog áhugavert dansverkefni og fullt af odrum upplysingum
- Theatre for Development Útskýring á hugtakinu
- Leiklist og thróunaradstod Svipud grein og ad ofan
- Grein frá UNICEF Orlítil grein
Kambódía
Allskonar upplýsingar um Kambódíu
- Bophana Heimildasafn um Kambódíu
- The Cambodian Genocide Program Samtok í Yale University
- Grein úr The Statesman Grein um lífid í Kambódíu eftir Khmer Rouge
- Grunnupplýsingar Grein á Wikipedia
- Amrita Performing Arts Samtokin sem ég vinn med
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ţetta land kambodia, hefur svo mikla sögu á bak viđ sig ađ flestir ađrir stađir í heiminum falla í skugga ţess. í raun er gamla indo-china (thailand, vietnam, laos og kambodia) međ gríđarlega sögu á bak viđ sig. eitthvađ sem er gaman ađ lesa um.
ég er búinn ađ lesa yfir bloggin ţín og lýst rosalega vel á ţessa hugmynd hjá ţér sem ţú ćtlar ađ nota í lokaverkefni ţitt. ef ţörf er fyrir nýjar hugmyndir í einhverju, ađ ţá er ţađ í ţróunnar ađstođ hins vestrćna heims til ţriđja heimsins.
ţađ sem gerđist fyrir kambodiu í borgarastyrjöldinni og undir stórn rauđu kmeranna er eitt af ţví versta sem hefur gerst fyrir eina ţjóđ á 20. öld. ţví ţolendur voru svo margir sem dóu, en líka ţeir sem lifđu ţetta af. ţeir sem lifđu ţetta af ţurftu svo ađ búa í sama hverfi og gerendurnir sem gerđu allt ţetta á kostnađ ţjóđar sinnar. ćttingjar fórnarlamba bjuggu oft á tíđum í sömu götu eđa sama hverfi og ódćđismenn rauđu kmeranna sem tóku upp eđlilegt líf eftir ađ vietnamski herinn réđst inn í landiđ.
ég get ýmindađ mér eftir ţađ sem ég hef lesiđ mér til um kambodiu, ađ sárin séu ennţá til stađar á sál ţessa fólks. ţađ vćri gaman ađ heira frá ţér hvernig andrúmsloftiđ er hjá almenningi um ađ loksins sé fariđ ađ rétta yfir ţessu fólki sem gerđi ţessa hrćđilegu og ótrúlegu hluti gegn samborugurum sínum.
ég lít ávalt ávalt á alla hluti sögu 20. aldar sem afleiđingu annarra atburđa. kambodia er engin undantekning. ég hef lesiđ mér til um ţegar Frakkar réđu yfir indo-china, og svo ţegar Bandaríkjamenn tóku viđ eftir 1954 er Norodom Sihanouk tók viđ stjórnvölinni og stjórnađi Bandaríkjunum í hag er víetnam stríđiđ stóđ yfir ţar til borgarastyrjöldin hófst. ţađ vćri gaman ađ heira frá ţér hvort eitthvađ sé rćtt um ţann tíma í Kambodiu sem hugsanlega orsök á öfgastefnu rauđu kmeranna.
ég vill svo ađ lokum óska ţér til hamingju međ ferđina. ţetta hefur pottţétt veriđ lífsreinsla í lagi.
el-Toro, 6.8.2007 kl. 01:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.