Fimmtudagur, 19. júlí 2007
Preah Suramarit National Theatre
Mikil sorgarsaga umlykur tessa einstoku byggingu. Leikhúsid var byggt árid 1968 af hinum virta Vann Molyvann (einum helsta arkitekt Kambódíu). Fram ad borgarastyrjoldinni var byggingin í stoguri notkun og var einn helsti midpunktur menningarstarfs í landinu um árabil, einnig heimsóttu tad fjolmargir altjódlegir gestir svo sem Jackie Kennedy. Eftir borgarastyrjoldina var leikhúsid notadur sem midstod fyrir alla tá listamenn sem hofdu turft ad fara í felur og unnu tar ad tví ad endurbyggja listamenningu Kambódíu frá grunni.
En í febrúar 1994 brann tad til kaldra kola vegna vinnuslyss (tó ad sumir halda tví fram ad tad hafi verid samsaeri). 13 árum seinna er tad enntá í hormulegu standi. Tad var svakalegt ad labba up tessar brunarústir og sjá skadan sem eldurinn olli. Tríhyrnda takid sem á sést á tessari mynd brádnadi og féll saman ofan á midjan leiksalinn. Verd ad koma myndum upp fljótlega til ad sýna ykkur tetta. Tad ótrúlegasta er ad tad er enntá notad af tjódleihúshópnum fyrir eafingar, tad er hreinlega enginn annar stadur sem tau geta aeft. Buid er ad byggja orlítid herbergi, taklaust, bakvid adalsvidid og tar aefa tau í steikjandi hita. Skrifstofurnar eru lítid meira heldur en litlar kompur og deildin sem tekst á vid nútímaleiklist er í timburkofum.
Kaldhaednislegasta af tessu ollu er ad á móti byggingunni hefur risid risastór og glaesileg bygging sem hýsir trúarbragdaráduneytid, og bakvid tad hefur risid enn staerra spilavíti sem hefur orugglega kostad 10 sinnum meiri pening heldur en ad láta laga leikhúsid. Tessi kaldhaedni virdist hafa farid framhjá morgun. En árid 2005, tíu ár eftir brunan, var loksins ákvedid ad byggja nýtt leikhús og er tad í vinnslu núna. Tví midur tídir tad ad gamla leikhúsid verdur rifid, ég er mjog fegin ad hafa haft tann heidur ad geta séd tad ádur en tad hverfur ad eilífu.
Fyrir utan tetta allt saman er alveg brjálaedislega heitt í Phnom Penh tessa dagana, meira heldur en hefur verid. Tókst ad brenna alveg skuggalega í fyrradag, plús frekar pirrandi ad geta ekki notad sólgleraugu, en ég hef lifad af hingad til. Er enntá jafn hissa ad labba um borgina, hún er svo ótrúlega lifandi, allt á fullu (byrjar klukkan sex á morgnana og heldur áfram fram á blánóttina). Hef ad mestu notad tuk-tuk hingad til en er núna farin ad nota mótorhjólin meira, er ódýrari. Mikid er tad nú gott ad sitja aftan á tessum hjólum og láta vindinn leika um sig, miklu betri en hverskonar loftkaeling. Nú er komin tími til ad heatta tessu í bili en naest aetla ég ad reyna ad skrifa um markadina hér og listasýningu sem ég fór á í gaer, alveg magnad verd ég ad segja.
Um bloggiđ
Kambódía
Tenglar
Annad
Hitt og tetta úr heiminum
- Li Po Chun United World College Gamli skólinn minn
Leiklist og thróunarverkefni
Upplýsingar um hugtakid thróunaradstod og hvernig leiklist er notud í tví sambandi
- Java Arts
- Epic Arts
- Cambodia Living Arts
- Khmer Arts Academy
- Sovanna Phum Theatre Leiklistarsamtok í Phom Penh
- Dance: The Spirit of Cambodia Mjog áhugavert dansverkefni og fullt af odrum upplysingum
- Theatre for Development Útskýring á hugtakinu
- Leiklist og thróunaradstod Svipud grein og ad ofan
- Grein frá UNICEF Orlítil grein
Kambódía
Allskonar upplýsingar um Kambódíu
- Bophana Heimildasafn um Kambódíu
- The Cambodian Genocide Program Samtok í Yale University
- Grein úr The Statesman Grein um lífid í Kambódíu eftir Khmer Rouge
- Grunnupplýsingar Grein á Wikipedia
- Amrita Performing Arts Samtokin sem ég vinn med
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.