Mánudagur, 16. júlí 2007
Út um vídan vang
Gódan daginn gott fólk.
Sídustu dagarnir hafa verid teknir á hlaupum skal ég ykkur segja. Hefdi skrifad miklu fyrr en svona er tetta bara (plús hefur rafmagnid átt tad til ad slá út á óheppilegustu tímum). En byrjum á byrjuninni.
Markmid tessarar ferdar er ad vinna rannsóknarvinnu fyrir lokaritgerdina mína í Háskólanum í Edinborg. Verkefnid felst í tví ad kanna hvernig haegt er ad nota hvers kins listir, t.d. dans og leiklist, í tróunarverkefnum. Tessu má skipta í tvennt, sérstaklega tegar kemur ad Kambódíu.
1) Sjá hvernig gomul listform eru endurlífgud, og í Kambódíu hreinlega bjargad tar sem um 90% af ollum listamonnum voru drepnir af Khmer Rouge.
2) Hvernig leiklist er notud til ad midla upplýsingum, s.s. um HIV og haettunum sem fylgja vaendi.
Stundum er einnig haegt ad nota tessar tvaer hugmyndir saman, en tad getur verid adeins flóknara. Ef ad tid viljid lesa um tessar hugmyndir endilega tékkidi á tenglunum eda lesid Theatre for Development eftir Kees Epskamp, alveg frábaer lesning.
Tannig ad daginn eftir ad ég lenti í Phnom Penh vaknadi ég fyrir allar aldir, klukkan sex eftir mjog lítinn svefn, til tess ad fara og horfa á lokaverkefni nemanda í listaháskólanum hér í Phnom Penh. Klukkan hálf sjo staulast ég upp í Tuk-Tuk (mótorhjól med áfostum vagni, mjog snidugt) og bruna af stad. Var búin ad ímynda mér ad tetta yrdi á baejarmorkunum. Rétt var tad ad háskólinn var fyrir utan baejin en enginn var búin ad segja mér hvernig vegurinn var tangad. Ómalbikadur og uppfullur af holum. Tarna sat ég klukkan hálf sjo daginn eftir ad ég hafid farid í gegnum fjóra flugvelli í tveimur heimsálfum (Edinborg - Amsterdam - Hong Kong - Phom Penh) og hossadist fram og til baka, hélt á einum tímapunkti ad ég myndi hreinlega fljúga út úr vagningum. Tessa leid fór ég sex sinnum á dag í tvo daga. En vitidi hvad, tad var algjorlega tess virdi.
Allir nemendur á lokaári í skólanum turfa ad setja á svid lokaverkefni, fyrir framan fjolskyldu og alla kennarana. Ég mun setja upp myndir um leid og ég get en ég get sagt ykkur ad ástandid á leikhúsinu var ekki tad besta. Ógurlega heitt, lítil loftraesting og lélegur hljómburdur. En tau stódu sig eins og hetjur, oll saman. Mest var tetta dans í hinum ýmsu formum, en sídan voru tvo leikrit (eitt um barnaverndarlog og líf baenda). Kambódísk danshefd er alveg einstaklega falleg og enntá erfidari, hver ein og einasta hreifing er skipulogd fyrirfram og verdur ad vera sýnd á sérstakan hátt. Tau verda ad labba eftir fostum reglum og jafnvel hreifa puttana á vissum tímum. Eins og sjá má á myndinni eru búningarnir svakalega fallegir, og líka mjog tungir.
En tad sem mér fannst sérstaklega skemmtilegt var ad born og unglingar á ollum aldri tóku líka tátt sem dansarar í smaerri hlutverkum, og tá sérstaklega í sirkusnum (tid sjáid á myndunum sídar hverstu ótrúlegt var ad sjá tad). Einnig var mér ofarlega í huga allan tímann hversu náleagt Kambódía og íbúar hennar komust ad tví ad missa tetta allt saman. Tad mátti alltof litlu muna ad oll tessi listform hefdu hreinlega týnst ad eylífu, svoleidist má hreinlega ekki gerast í neinum menningar heimi.
Sídustu tvo daga hef ég tekid tví afskaplega rólega fyrir utan tvennt: fór í leikhús sem heitir Sovanna Phum og heimsótti hid alraemda S-21, hinar leinilegu fangabúdir Khmer Rouge í Phnom Penh, en tad mun ég skrifa um í naestu faerslu.
Um bloggiđ
Kambódía
Tenglar
Annad
Hitt og tetta úr heiminum
- Li Po Chun United World College Gamli skólinn minn
Leiklist og thróunarverkefni
Upplýsingar um hugtakid thróunaradstod og hvernig leiklist er notud í tví sambandi
- Java Arts
- Epic Arts
- Cambodia Living Arts
- Khmer Arts Academy
- Sovanna Phum Theatre Leiklistarsamtok í Phom Penh
- Dance: The Spirit of Cambodia Mjog áhugavert dansverkefni og fullt af odrum upplysingum
- Theatre for Development Útskýring á hugtakinu
- Leiklist og thróunaradstod Svipud grein og ad ofan
- Grein frá UNICEF Orlítil grein
Kambódía
Allskonar upplýsingar um Kambódíu
- Bophana Heimildasafn um Kambódíu
- The Cambodian Genocide Program Samtok í Yale University
- Grein úr The Statesman Grein um lífid í Kambódíu eftir Khmer Rouge
- Grunnupplýsingar Grein á Wikipedia
- Amrita Performing Arts Samtokin sem ég vinn med
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.