Fimmtudagur, 12. júlí 2007
Fyrstu dagarnir
Tessi ferd er búin ad vera í skipulagningu í morg ár, eda frá jólum 2002 tegar ég kom fyrst til Kambódíu. Sjaldan hefur eitt land haft svona mikil áhrif á mig á svona stuttum tíma, mjog stuttum tíma. Ég var adeins í um trjá daga í Siem Reap, einni af stearstu borgunum í nordur hluta landsins. Mun aldrei gleyma rútuferdinni, ef svo skildi kalla. 12 tímar í nestisboxi á hjólum á veg sem líktist helst til svissneskum osti. Íslendingar hafa í lengri tíma kvartad yfir ástandinu á vegunum heima, og eiga teir fullan rétt á tví, en tetta var bara fáránlegt. Hélt ad innyflin myndu hreinlega hossast út, ofan á tad var engin loftraesting og allri gluggar opnir. Var svo hrifin af litnum mínum tegar vid komum loksins á gistihúsid okkar, en tad vardi ekki lengi. Thvodist allt af, var bara drulla og skítur. Og ferdin versnandi fór, ad mér fannst. Hvar sem ég leit sá ég betlandi born, menn med útlimina sprengda í burtu af jardsprengjum og hreinlaetid var í algjoru lágmarki. Hef aldrei lidid eins illa sem ferdamanni, og hef ég ferdast nokkud. Mér fannst eins og ég vaeri ad nýta mér eymd annarra, vard hreinlega ad koma mer í burtu. En ádur en ég fór hét ég tví ad koma aftur, og tá ad gera eitthvad sem myndi hjálpa til ad baeta tetta ástand.
Kambódía, eins og morg onnur lond í Sud-Austur Asíu, virdist hafa gleymst. Lítid er skrifad um tad, sjaldan nefnt í fréttum og virdist týnast algjorlega tegar kemur ad thróunaradstod frá Íslandi. En tetta er mogulega ad breytast. Ferdalangar frá Íslandi og odrum tjódum eru meira og meira ad ferdast um tetta landsvaedi, og er hringurinn um Taeland, Vietnam og Kambódíu sérstaklega vinsaell. Vonandi verdur tetta til tess ad fólk fari ad íhuga vandamál tessara tjóda frekar.
Tegar Khmer Rouge tóku vold í Kambódíu 1975 upphófst eitt hid hrikalegasta tjódarmord sem sogur fara af, ekki einungist vegna tess hversu marga teir drápu (yfir 1 milljón manns) heldur einnig hvernig landid var gjorsamlega lagt í rúst og hversu mikdi íbúar landsins tjádust. Tegar teir voru reknir frá voldum 1979 var hreinlega ekkert eftir. Engir skólar, spítalar, varla vegir og engir peningar (teir voru brenndir). Enn tann dag í dag eru íbúar Kambódíu ad takast á vid vandamál vegna tessa og langt er enn í land. Tad, aftur á móti, verd ég ad skrifa um seinna.
Um bloggiđ
Kambódía
Tenglar
Annad
Hitt og tetta úr heiminum
- Li Po Chun United World College Gamli skólinn minn
Leiklist og thróunarverkefni
Upplýsingar um hugtakid thróunaradstod og hvernig leiklist er notud í tví sambandi
- Java Arts
- Epic Arts
- Cambodia Living Arts
- Khmer Arts Academy
- Sovanna Phum Theatre Leiklistarsamtok í Phom Penh
- Dance: The Spirit of Cambodia Mjog áhugavert dansverkefni og fullt af odrum upplysingum
- Theatre for Development Útskýring á hugtakinu
- Leiklist og thróunaradstod Svipud grein og ad ofan
- Grein frá UNICEF Orlítil grein
Kambódía
Allskonar upplýsingar um Kambódíu
- Bophana Heimildasafn um Kambódíu
- The Cambodian Genocide Program Samtok í Yale University
- Grein úr The Statesman Grein um lífid í Kambódíu eftir Khmer Rouge
- Grunnupplýsingar Grein á Wikipedia
- Amrita Performing Arts Samtokin sem ég vinn med
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.