Duch

DuchÓtal greinar, baekur og rigerdir hafa verid skrifadar um Khmer Rouge, margar hverjar alveg einstaklega gódar. Tad lídur varla sá dagur ad Cambodia Daily, eitt helsta dagbladid í Kambódíu, sé ekki med grein sem tengist Khmer Rouge á einhvern átt, sérstaklega núna tegar réttarholdin yfir Duch og odrum medlimum eru komin af stad. Sérstakur dómstóll var settur sérstaklega til ad reada mál sem tengjast Khmer Rouge árunum, en audvitad er alltaf sagt í hinu ordinu ad hann hafi verid stofnadur of seint. Margir teir sem voru í valdastodum hafa dáid, adrir horfid og enn adrir verda mogulega aldrei daemdir. En fyrsta skrefid hefur verid tekid med málinu gegn Duch, hinum alreamda yfirmanni S-21 eda Tuol Sleng, sem ég hef talad um ádur.

Hann hefur lengi vel verid andlit Khmer Rouge, sérstaklega eftir ad Pol Pot lést. S-21 var svo ógurlegt, svo hrikalegt ad fólk trúir varla enn tví sem gerdist á teim stad. En tad ótrúlegasta vid tetta allt saman er mogulega saga Duch. Frá um 1980 til 1999 var Duch týndur, gjorsamlega horfinn. Jordin virtist hafa gleypt hann og margir héldu ad hann hefdi annad hvort flúid land eda var daudur. En svo var sko aldeilis ekki. Árid 1999 fann Nic Dunlop Duch í kambódsku torpi, og skrifadi hann um tessa reynslu í The Lost Executioner: A Story of the Khmer Rouge, hreint út sagt alveg frábaer bók sem allir turfa ad lesa. Eftir ad hann fanst Duch fangelsadur í sjo ár tangad til hann var loksins faerdur fyrir framan dómstóla, tetta var alltof langur tími, hreadilegt fyrir alla ta sem misstu aettingja í S-21. Ofan á allt saman kom tad sídan í ljós ad Duch hafdi unnid, undir dulnefni, fyrir amerísk hjálparsamtok á landamaerum Tealands. Súrrealisminn er hreint út sagt ótrúlegur.

Ég fagna tví ad loksins, loksins virdist eitthvad vera gerast í tessum málum en á sama tíma virdist tetta vera alltof seint. Dagurinn í dag var ekkert odruvísi heldur en allir hinir dagarnir, fólk hefur hreinlega gefist upp, og er haett ad vonast eftir tví ad ríkisstjórnin hjálpi tví. Tessu verdur ad breyta.


mbl.is Liđsmađur Rauđu Kmeranna ákćrđur fyrir glćpi gegn mannkyninu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: el-Toro

sćl Sigríđur, ţađ er alltaf jákvćtt og ánćgjulegt ţegar fólk bloggar hér á mbl.is sem hefur virkilega vit á hlutunum. 

eitt sem ég heirđi í viđtali á bbc fyrir nokkrum mánuđum ađ ástćđa ţess ađ ţessir menn eru ekki fyrr en nú dćmdir, er sú ađ ráđamenn landsins telji ekki tímabćrt sökum ţjóđarsálarinnar í landinu.

ég hef reindar lesir mér soldiđ til um ţetta, en ekki eins vel og ţú reindar, en bandaríkjamenn eru mikiđ ađ pressa á stjórnvöld í kambútseu ađ hrađa málunum.  skrítiđ ađ mađur hafi ekki heirt af ţessum óţolinmćđi hjá ţeim fyrr en síđustu ár.

el-Toro, 31.7.2007 kl. 18:38

2 Smámynd: Gunnar Kr.

Jú, ţađ er svo sannarlega tími til kominn ađ sćkja ţessa menn til saka fyrir ţjóđarmorđin í Kambódíu. En eftirlifendur ţurftu víst tíma til ađ jafna sig á ţessum ósköpum.

Ţađ er hrikalegt ađ koma, bćđi í Tuol Sleng (S-21) menntaskólann sem breytt var í yfirheyrslu- og pyntingabúđir og Choeung Ek (Killing Fields/Dauđavellir) en ég upplifđi hvort tveggja fyrir hálfum mánuđi. Nú eru báđir stađir minnisvarđar um ţjóđarmorđin '75-'79, en ţađ voru víst Víetnamar sem gerđu árás á Tuol Sleng. Rauđu khmerarnir sem voru viđ pyntingar ţar náđu flestir ađ flýja, en myndir höfđu veriđ teknar af ađstöđunni, sem var ţannig ađ skólastofum á fyrstu hćđ var breytt í yfirheyrsluherbergi. Ţađ var dýnulaust rúm á miđju gólfi og ţar var fórnarlambiđ bundiđ niđur á međan ýmsar ađferđir voru notađar til ađ ná "tilćtluđum upplýsingum", en flestum yfirheyrslunum lauk međ dauđa. Á efri hćđum var skólastofum skipt niđur í litla klefa, sums stađar međ múrsteinsveggjum, sums stađar međ tréveggjum. Göt voru brotin á milli stofa, svo auđveldara vćri ađ komast innan húss á milli fangaklefa.

Um 1,7 milljónir manna, kvenna og barna dóu, en Rauđu khmerarnir, undir stjórn Pols Phot, tóku fólk höndum af ýmsum ástćđum. Allir útlendingar og ţeir sem tengdust fyrri stjórn Kambódíu, sérfrćđingar og allt menntafólk, jafnvel bara fólk sem gekk međ gleraugu, Búddamunkar, samkynhneigđir og ýmsir ađrir sem ţeir töldu ógna landi og ţjóđ, voru umsvifalaust handteknir og síđar pyntađir og teknir af lífi.

Gunnar Kr., 1.8.2007 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kambódía

Höfundur

Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir
Mann- og ţróunarfrćđinemi viđ Háskólan í Edinborg.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband