Hid daglega amstur.

Á laugardaginn turfti tvennt ad gerast, helst fyrir hádegi. Ég trufti naudsynlega ad finna út hvernig í óskopunum ég átti ad finna millistykki fyrir myndavélina mína, audvitad fattadi ég ekki ad kaupa svoleidis ádur en ég fór, og turfti ad redda mér simkorti fyrir símann minn. Einhvern veginn hélt ég ad verkefni númer tvo yrdi erfidara, svo var sko aldeilis ekki.

Tetta byrjadi allt snemma morguns. Á tessum tíma árs í Kambódíu er rigningartímabilid og bjóst ég vid helli rigningu alla daga, langt í frá. Med tveggja daga milli bili eru horkuskúrir, en ekki meira og oftast eru teir eftir hádegi og oftast eru teir bara hressandi, lífga upp á allt og hreinsa loftid. En á laugardagsmorguninn vaknadi ég vid furdulega dynki og var ég nokkud viss um ad tad hlaut ad vera loftraestikerfid, er ekki beint á silent. Lá upp í rúmi í nokkrar mínútur en fannst sídan tetta hljód vera ansi furdulegt, steig framúr rúminu og beint í poll. Tad hafdi lekid hressilega á gólfid og rennbleytt allt, tar á medal baekur sem ég hafdi skilid eftir og buxurnar mínar. Tad tók mig hálftíma ad moppa tetta allt upp, turfti fjogur stór handklaedi og mikla tolinmaedi. Tarf varla ad greina frá tví ad tad var hellirigning úti, alveg grenjandi.

Og ég var á leidinni út í tetta óvedur ad leita ad rafmagnstaeki. Eftir mjog hjálplegar leidbeiningar frá starfsfólkinu á hótelinu arkadi ég af stad í sondulunum mínum med regnhlíf ad vopni. Hálftíma seinna fann ég loksins stad sem var líklegur og var ég tá ordin rennblaut upp ad hnjám, oft turfti ég ad vada yfir gotur sem voru uppfullar af vatni. Ég spurdi hvort ad tau aettu millistykki fyrir myndavélina mína og komst ég tá ad tví ad ég TURFTI EKKI MILLISTYKKI! Tarf virkilega ad fara koma mér inn í tessa taeknivaedingu, veit ekkert hvad ég er ad gera. En sé sko aldeilis ekki eftir tví ad hafa eytt tessum laugardagsmorgni í rigningargongutúr, get hugsad mér fjolmarga verri hluti.

Fyrir utan tad er lífid hér í Phnom Penh algjorlega yndislegt og yfirleitt ekki svona dramatískt. Fólkid er frábaert og hjálplegt, maturinn stórkostlegur (Khmer, taelenskur, vestreann, kínverskur....) og allt í ódýrari kanntinum. Get fengid frábaera máltíd fyrir um 2 dollara og eitt stykki bjór fyrir 1 dollara, ekki sleamt. Tad eina sem ég hef átt erfitt med hér í borg er ad rata, og tel ég mig vera nokkud góda í teirri deild. Fáar gotur hér eru merktar og eru allar í einni kássu, tad týdir ekkert ad sýna bílstjórum eda neinum odrum kort tví ad íbúarnir hér hugsa hreinlega ekki tannig. Sem betur fer er fraeg matvoruverslun rétt hjá hótelinu mínu tannig ad ég get alltaf endurtekid: Lucky Market! Lucky Market! Tad hjálpar.

Ákvad í gaer í fyrsta skipti ad labba í baejinn, tek oftast mótorhjól (reyndar líkist meira skellinodrum). Var mjog sátt med mig tegar ég lagdi af stad, ekki svo tegar ég var hálfnud. Kannski ekki snidugt ad halda af stad klukkan 11 tegar heitasti tími dagsins er ad skella á. Tegar ég var hálfnud var ég svo heppin ad vera naerri bókabúd sem ég vissi ad vaeri loftkeald, ég hef sjaldan verid eins glod ad koma inn í búd. En tegar ég hugsa um tad núna voru tad mogulega mistok ad fara tangad inn tví ad ég labbadi út med nýja eintakid af Harry Potter sem kostadi mig 35 dollara! Hefdi getad lifad á tessum peningum í marga daga, vesen. Búin med um 400 bls, klára hana í dag. Peningaplokk er tetta, bara gat ekki hugsad mér ad heyra endirinn frá einhverjum odrum, og mér er meira segja sama hvad gerist. Seinni parturinn af gongutúrnum var ekkert betri, tad var svo svakalega heitt. Var svo glod tegar ég dreif loksins inn á FCC (Foreign Correspondence Club) og ég sver ad ég var tar inni í fjóra tíma, hreinlega gat ekki meir. En tad jákvaeda er ad svona gonguferdir opna fyrir manni nýjan heim, sem ekki er haegt ad sjá frá adalumferdaraedunum. Falleg hús, nýtt fólk og fjolmorg myndataekifaeri. Trátt fyrir óbaerilega hitann tá aetla ég ad gera tetta aftur fljótlega, bara ekki á milli 11 og 2, tad er ég búin ad laera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć og hó!

Vildi bara láta ţig vita ađ ég bíđ spennt eftir nýju bloggi hjá ţér og kíki daglega. Frábćrt ađ fylgjast međ ferđum ţínum og upplifunum.

Erum á leiđ til Köben á fimmtudag og verđum í viku.

Gangi ţér allt í haginn systir góđ.

Kćr kveđja frá öllum.

Systa

Systa (IP-tala skráđ) 24.7.2007 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kambódía

Höfundur

Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir
Mann- og ţróunarfrćđinemi viđ Háskólan í Edinborg.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 244

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband