Sovanna Phum og Tuol Sleng

Fangar í Tuol Sleng (S-21)Á laugardaginn sídasta ákvad ég ad ég yrdi ad fara í Tuol Sleng, tad gat bara ekki bedid lengur. Eftir ad hafa lesid ótal baekur um tennan hryllilega stad vard ég ad komast tangad. Ég hélt ad ég vaeri tilbúin, eins tilbúin eins og  haegt er ad vera. Svakalega hafdi ég rangt fyrir mér.

Sagan á bakvid S-21 (eins og tad er einnig kallad, sem stendur fyrir Security Prison 21) er en hraedilegasta sem ég hef nokkurn tímann heyrt. Frá stofnun tess árid 1975 til 1979 tegar Víetnam rédst inn í landid létust 20000 manns á tessum stad, sem var upprunalega grunnskóli. Af ollum tessum mannfjolda komust adeins 7 af. Allir voru drepnir: Born, fullordnir, eldri borgarar. Tau voru oll sokud um ad vera njósnarar og óvinir Ankar (Khmer Rouge ríkid). Flest af teim sem voru drepnir voru frá Kambódíu en einnig var stór hópur frá Víetnam og nokkrir Vesturlandabúar.

 Fangelsid (sem núna er safn) stendur í midjum baenum, umkringt gaddavír og stórum vegg. Tad fyrsta sem sló mig er hversu óhuggnarlega hljótt var tar inni, svo virtist sem enginn gat hugsad sér ad tala, ég gat tad allaveganna ekki. Virdingu verdur ad bera fyrir svona stodum og voru skilti út um allt sem bonnudu hlátur og óvideigandi hegdun. Svaedid samanstendur af fjórum adalbyggingum (kalladar A B C D) og skrifstofubyggingu í midjunni. Trátt fyrir allt sem ég hef lesid um tad kom mér tad samt grídarlega á óvart hversu stórt tetta allt saman er. A-D byggingarnar eru allar á trem haedum, og hver ein og einasta haed voru notadar fyrir fanga. Teim var trodid inn í hverja einustu holu, oft tugum saman í hvert herbergi.

Hver sem er gat átt á haettu ad vera handtekinn, jafnvel ungaborn. Tad virdist hafa ekki verid nein rod eda regla a tessu ollu saman, fyrir utan eitt: Tad var tekin mynd af hverjum einasta fanga tegar hann kom inn í fangelsid, og mjog oft myndir af teim tegar tau voru látin (til ad sanna ad teim hafdi verid eitt). Khmer Rouge skildi eftir sig alveg heilt bókasafn af sonnunargogum um hryllingin sem teir fromdu. Margar af tessum myndum, eins og sjá má ad ofan, eru svakalegar. Oft er augljost ad fangarnir hafi verid barnir og pyntadir, margir eru einnig vannaerdir. En tad sem ég mun alltaf muna eftir eru augun á fongunum. Tau virdast vera svo tóm, margir eru stjarfir af hreadslu og sársaukinn skín út úr hverjum og einum, sérstaklega bornunum.

Ekki er skrítid ad tau hafi verid hraedd. Fangarnir sveltir, pyntadir og sídan ad lokum drepnir. Pyntingaradferdirnar voru hverri verri t.d. voru teir hengdir upp á hondunum á leikvellinum og gefid rafmagnsstraum. Og á medan tetta var gert máttu teir ekki gefa frá sér eitt hljód, tá yrdi medferdin verri. Kvennaklefarnir voru pínulitlir, varla nóg til ad standa uppréttur í, hreinlaetid var í lágmarki og maturinn skammtadur í orlitlu magni.  Eftir ad fangarnir voru drepnir var líkunum hent í fjoldagrafir, sú fraegasta er kollud The Killing Fields og er rétt fyrir utan Phnom Phen, á eftir ad fara tangad.

En af ollum herbergjunum, og voru tau morg alveg aegirleg, voru nokkur sem standa upp úr í hreinlum hryllingi. Tegar Khmer Rouge gerdi sér grein fyrir tví ad strídinu vaeri tapad gerdu teir sér lítid fyrri og drápu alla tá sem eftir voru og skildu tá eftir. Tegar Víetnomsku hermennirnir komu inn í fangelsid trúdu teir ekki sínum eigin augum. Í A byggingunni mátti enn sjá líkin, illa brunnin og augljóslega pyntud, bundin fost vid járnrúm. Enn má sjá tessi rúm, med myndum af líkunum fyrir ofan hvert og eitt. Átti bágt med mig ad labba tarna í gegn, algjor hryllingur.

Audvitad má samt ekki gleyma ad tad er ekki allt í volaedi hérna, trátt fyrir hormulega fortíd. Daginn ádur en ég fór í Tuol Sleng, á fostudaginn sídasta, fór ég og heimsótti Sovanna Phum leikhúsid (endilega heimsaekid vefsídunna). Sem er eitt af fáu sjálfstaedu leikhúsunum hér í borg. Fyrir einungis 5 dollara sá ég klukkutíma sýningu sem samansett var af 8 mismunandi donsum á alveg stórkostlegum stad. Leikhúsid er kannski fátaeklegt ad sjá en hefur samt mikinn karakter. Eftir tíu ára starfsemi vinna nú 11 listamenn fulla vinnu vid leikhúsid, sem er ótrúlegt afreki og mikid taekifaeri fyrir listamenn sem eiga stundum mjog erfitt ad fá vinnu. En tad skemmtilegasta af ollu saman voru oll bornin sem komu á sýninguna, fyrstu tvaer radirnar voru uppfullar af bornum á aldrinum 3-6 ára og skemmtu tau sér konunglega, sungu og donsudu med. Leikhúsid er med tvaer sýningar á viku og er tad meira en víst ad ég mun heimsaekja tad aftur ádur en ég fer.

Held ad tetta sé nú bara gott í bili, en í naestu faerslu mun ég fjalla um Tjódleikhús Kambódíu og brunann sem vard tví ad brád.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kambódía

Höfundur

Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir
Mann- og ţróunarfrćđinemi viđ Háskólan í Edinborg.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband